fbpx
Anonymous asked 10 ár ago
Eg hef verið að nota netflix lengi án þess að þurfa að nota playmo.tv,  i ps4 og ps3. Svo núna er ég að lenda í sama veseni og flestir, myndir loadast bara upp i 25% , hvað er að frétta með það? 
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 10 ár ago
Þá ertu ekki með virka áskrift hjá Playmo, eða þá að IP talan þín er ekki í kerfinu þeirra. Prófaðu að logga þig inn á reikninginn þar, eða stofna reikning. Það ætti að redda þessu.
Author