1 Answers
Personal Hotspot virkar auðvitað einungis ef þú ert með iPad með 3G korti.
Ef þú ert með slíkt tæki, þá skaltu fara í Settings > General > Network og finndu þar Cellular Data. Þar þarftu að skruna niður og finna Internet Tethering hlutann.
Fylgdu síðan leiðbeiningum héðan http://einstein.is/2011/05/25/iphone-stillingar/ til að sjá hvaða stillingar henta þér.
Þegar þú ert búinn að setja stillingarnar inn þá geturðu þurft að slökkva og kveikja á iPadinum til að Personal Hotspot birtist í Settings.
Please login or Register to submit your answer