fbpx
Spurt og svaraðCategory: iOSVerð á iPhone í USA
Spurning í tölvupósti asked 10 ár ago
Mig langaði að kanna hvort þið væruð með einhverjar upplýsingar um verðið á iPhone í verslunum úti í USA, þ.e. hvort það sé eitthvað hærra en þessir 649 dollarar fyrir ólæstan iPhone eins og auglýst er á apple.com. Þá var ég með í huga hvort það ættu eftir að leggja einhver gjöld eða skattur ofan á það verð þegar greitt er fyrir hann í verslun úti.
Question Tags:
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 10 ár ago
Varðandi verð á iPhone þá bætist ca. 6-9% söluskattur við verðið, nema þú sért staddur í Delaware, New Hampshire, Oregon eða Alaska fylki (ekki beinlínis vinsælustu ferðamannastaðirnir). Í New York er söluskattur á raftækjum 8,8%, þannig að heildarverð fyrir iPhone 5 16GB myndi vera í kringum $705. Í Boston söluskattur á raftækjum u.þ.b. 6,2%, og heildarverð fyrir sama síma $689.
Author