Íslendingar þekkja það flestir að óska einhverjum til hamingju með annaðhvort nýjan fjölskyldumeðlim, prófgráðu, starf eða einhverjar breytingar og sjá svo fjöldann allan af tilkynningum (e. notifications) af því margir aðrir gerðu slíkt hið sama.
Fyrir stuttu síðan gerði Facebook notendum sínum kleift að hætta að fylgjast með slíkum færslum eftir að maður skrifar ummæli við færslu, og það er gert með svohljóðandi hætti: