Hægt er að Tweetbot að þörfum notandans upp að vissu marki, og meðal vinsælustu eiginleika forritsins er að geta þrísmellt (e. triple-tap) á Twitter færslu til að svara notanda, setja viðkomandi færslu í Favorites, retweet-a eða þýða viðkomandi færslul.
Tapbots, fyrirtækið á bak við Tweetbot gaf út 2.0 útgáfu af forritinu í gær þar sem viðmótinu var breytt nokkuð, og í leiðinni brugðu Tapbots-liðar á það ráð að setja Tweetbot fyrir iPad í App Store (sem þarf að kaupa sérstaklega). Í eftirfarandi myndbandi má sjá iPad útgáfu forritsins í notkun.
Tweetbot [iPhone útgáfa] [iPad útgáfa]