Eitt helsta áhyggjuefni manna er hvernig friðhelgi manns sé háttað á hverjum miðli fyrir sig. Fyrirtækið ZoneAlarm bjó til skýringarmynd, sem sýnir m.a. hvernig karlar og konur hafa friðhelgisstillingar sínar, hvort yngra eða eldra fólk hugar meira að friðhelgi sinni á samfélagsmiðlum, leiðbeiningar um hvernig maður getur verndað friðhelgi sína á samfélagsmiðlum og fleira.
Author
Ritstjórn