Samfélagsmiðilinn Instagram hefur notið mikilla vinsælda, og fyrir skömmu greindum við frá því að 90 milljón virkir notendur væru að nota þjónustuna. Þrátt fyrir það hefur samfélagsmiðillinn þurft að þola ansi mikla gagnrýni allt frá því að Facebook keypti fyrirtækið á einn milljarð dollara fyrir tæpu ári síðan.
Þegar kynnti Instagram fyrirhugaðar breytingar á friðhelgisskilmálum sínum (sem þeir drógu svo til baka) þá loguðu netheimar. Margir flúðu Instagram og leituðu annað (t.d. yfir á Flickr.