Ég er með eina spurningu varðandi netflix.
Þannig er mál með vexti, ég er kominn með netflix aðgang og get horft á netflix í apple tv3 án vandkvæða, en þegar eg ætla að fara inn á www.netflix.com þá birtist www.playmo.tv
Veistu afhverju þetta gerist ? Ég þarf nefnilega að komast i stillingarnar hja mer í netflix. Takk fyrir :)
1 Answers
Ástæðan fyrir þessu er einföld. Prufuáskriftin þín hjá Playmo er búin, og þú þarft þá að kaupa áskrift hjá þeim til að þetta verði virkt á tölvunni þinni.
Með því að vera með virka áskrift færðu samt mikið meira en bara Netflix aðgang, þvi þá geturðu líka horft á nýjustu þættina hjá ABC og CBS, auk þess sem hægt er að horfa á valda þætti og kvikmyndir á Hulu.com (þ.e. ekki Hulu Plus). Kíktu á http://playmo.tv/watch til að sjá hvaða þjónustur þeir styðja.
Please login or Register to submit your answer