fbpx
Spurt og svaraðCategory: Apple TVGet ekki keypt myndir í Apple TV
Spurning í tölvupósti asked 10 ár ago
Sælt veri fólkið. Ég fór eftir öllum leiðbeiningunum og allt gekk vel. Tek fram að ég nota Apple tv.   Síðan ætlaði ég að fá mér mynd en þá kom babb í bátinn. Reikningurinn minn hjá itunes er skráður á Íslandi. Reyndi að breyta itunes account yfir í adressu í USA en allt kom fyrir ekki. Einhver ráð?
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 10 ár ago
Það er dálítið mál að flytja reikninginn á milli landa. Eg mæli frekar með að þú stofnir bara annan App Store reikning fyrir Bandaríkin, sem er ekki tengt við neitt kreditkort. Verður þá að nota annað netfang.   Leiðbeiningar til að búa til slíkan reikning má finna hér:
http://einstein.is/2011/05/15/stofnadu-app-store-adgang-an-kreditkorts/   Af því það er ekkert kreditkort tengt við reikninginn, þá þarftu að kaupa sérstök inneignarkort, sem fást víða á netinu. Ef þú ferð þessa leið þá geturðu haft samband á ný og eg get ent þer á nokkra aðila sem selja slík kort.
Author