fbpx
Spurt og svaraðCategory: Apple TVBreyta að horfa á netflix í tölvu yfir í apple tv
Anonymous asked 8 ár ago
Við vorum að fá okkur ljósleiðara og við getum ekki horft á netflix í gegnum apple tv (við gátum horft á netflix í gegnum apple tv áður en við fengum okkur ljósleiðarann) en núna getum við bara horft á netflix í gegn um tölvuna. Hvernig breytum við því yfir að geta horft á það í gegnum apple tv ?
1 Answers
Avatar photoSverrir Staff answered 8 ár ago
Ef þú varst að fá þér ljósleiðara, þá fékkstu líklegan nýjan router, og í kjölfar þess hafa DNS breytingarnar farið. Þú þarft því að tengjast nýja Wi-Fi netinu á Apple TV, og setja svo inn DNS stillingarnar frá Playmo. Þá ætti allt að hrökkva í gang.   Kíktu bara á Apple TV hlutann í Netflix leiðarvísinum: http://einstein.is/2011/10/21/notadu-netflix-a-islandi/
Author