fbpx
Spurt og svaraðCategory: Netflix, Hulu o.fl.Er allt niðurhal erlent ef maður notar DNS þjónustu eins og playmoTV?
Spurning í tölvupósti asked 9 ár ago
Ef maður notar DNS þjónustu eins og playmoTV lítur internetþjónustuaðilinn þá á allar síður sem maður fer inn á sem erlendar síður og niðurhal þar af leiðandi rukkað líka fyrir innlendar síður?   Ég reyndi að spyrja þjónustuverið út í þetta en þeir vildu segja mér sem minnst.
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 9 ár ago
Nei, þetta virkar í rauninni þannig að playmoTV grípur bara í taumana varðandi þjónustur sem þeir styðja, t.d. Netflix, Hulu o.fl.   Þeir skipta sér því ekkert af öðru niðurhali, þannig að allt sem maður skoðar á ruv.is og öðrum innlendum vefjum mun áfram vera mælt sem innlent niðurhal.
Author