fbpx
Spurt og svaraðCategory: Netflix, Hulu o.fl.Hvernig get ég notað Netflix á Nintendo Wii?
Spurning í tölvupósti asked 9 ár ago
Hvernig breytir maður DNS tölunni á Nintendi Wii til að fá Netflix og allan pakkann?
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 9 ár ago
Áður en þú ferð í slíkar aðgerðir þá er vert að geta þess að ég veit ekki hvort Netflix rásin sé komin í Wii tölvurnar, og þá þarftu að vera með reikning hjá playmoTV (DNS þjónustan sem blöffar) svo þetta virki.   Nú, til þess að breyta DNS á Nintendo Wii þá þarftu að gera eftirfarandi:   Skref 1. Opnaðu Wii Options. Skref 2. Opnaðu Wii Settings. Farðu til hægri og opnaðu Internet valkostinn. Skref 3. Smelltu á Connection Settings Skref 4. Opnaðu virka tengingu (eru með rauð horn í kringum tenginguna) Skref 5. Smelltu á Change settings. Skref 6. Farðu til hægri í valkostinn Auto-Obtain DNS. Þar skaltu velja „No“ og síðan skaltu opna Advanced Settings Skref 7. Sláðu inn eftirfarandi gildi í DNS: Primary DNS: 46.149.22.148 Secondary DNS: 109.74.12.20. Skref 8. Smelltu á Confirm, svo Save, og svo á OK. Skref 9. Bíddu þar til prófun á tengingu er lokið og farðu svo í aðalvalmynd. Skref 10. Endurræstu tölvuna áður en þú byrjar að nota þjónustuna.
Author