Ég er í mestu vandræðum með að setja upp Netflix á Roku tækinu mínu. Virkar vel á Apple TV og iPad. Eruð þið með einhver ráð við því?
5 Answers
Tli þess að nota Roku spilara þá verðuru að setja DNS stillingar inn í sjálfan routerinn, af þvi það er ekki hægt að breyta DNS stillingum í Roku tækinu.
Já, það flækir aðeins málið, að á Roku 3 og Roku Stick þá eru Google DNS þjónarnir fastir í tækinu, og því þarf að blokka þá, með sambærilegum hætti og við sýndum í þessari grein:
http://einstein.is/2014/12/17/google-dns-lokun-technicolor-tg589vn-fyrir-chromecast-leidarvisir/
Okkur þykir leitt að færa lesendum slæmar fréttir, en við fengum upplýsingar frá Vodafone á síðasta ári að þetta væri ekki hægt á Zhone routernum. Maður þarf því annaðhvort að fá nýjan router frá Vodafone sem styður lokun á Google DNS annaðhvort með static routing eða firewall reglum, eða kaupa annan router og bæta honum við Zhone routerinn, með áðurnefndum eiginleikum.
http://einstein.is/2014/12/17/google-dns-lokun-technicolor-tg589vn-fyrir-chromecast-leidarvisir/
Okkur þykir leitt að færa lesendum slæmar fréttir, en við fengum upplýsingar frá Vodafone á síðasta ári að þetta væri ekki hægt á Zhone routernum. Maður þarf því annaðhvort að fá nýjan router frá Vodafone sem styður lokun á Google DNS annaðhvort með static routing eða firewall reglum, eða kaupa annan router og bæta honum við Zhone routerinn, með áðurnefndum eiginleikum.
Varðandi router meðmæli, þá eru t.d. nokkrir Asus netbeinar að fá virkilega góða dóma vestanhafs, sem við teljum að bjóði upp á þetta.
Hvað gerist ef þú breytir Gateway í 192.168.1.1 í staðinn fyrir 192.168.1.99? (þ.e. routerinn þinn í staðinn fyrir aðra IP tölu á heimanetinu?)
Hvað gerist ef þú prófar að breyta Firewall reglunni og beina öllu sem biður um 8.8.8.8 og 8.8.4.4 á 192.168.1.1 í staðinn fyrir 109.74.12.20 ?
Please login or Register to submit your answer