fbpx
Spurt og svaraðCategory: iOSHvernig tek ég jailbreak af iPod touch?
Spurning í tölvupósti asked 10 ár ago
Ég á iPod Touch sem var jailbreak-aður þannig að ég má ekki slökkva á honum eða láta hann verða batteríslausan. Ég jailbreak-aði hann ekki sjálf en ég var að spá, er hægt að taka jailbreak-ið í burtu?
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 10 ár ago
Þú getur tekið jailbreak-ið í burtu með því að gera eftirfarandi: Skref 1: Tengja tækið við iTunes, hægri smella á iPodinn og velja þar "Back Up" svo þú tapir ekki gögnum. Skref 2: Að þessu búnu skaltu velja smella á iPodinn þinn og velja "Restore"  (sem tekur örugglega ca. 30-40 mín, þ.e. að bæði downloada skránni og Restore-a) Skref 3: Þegar þetta ferli er búið skaltu aftur smella á iPod Touchinn og velja þar Restore from Backup. Þá ætti iPodinn að vera Jailbreak laus og með nýjasta stýrikerfinu sem er í boði fyrir tækið þitt. Hafðu samband ef þú hefur einhverjar frekari spurningar.
Author