Vitið þið um eitthvað gott forrit til að taka upp hljóð úr tölvu? Þarf ekki að vera flókið, einungis að búa til mp3 file er með eitt svoleiðis. Man áður fyrr gat maður notað Cool Edit Pro en það virkar ekki í Mac tölvunni sem ég er að nota núna.
Er að spá í því ef maður er t.d. að horfa á video af Vísi, RÚV eða eitthvað álíka.
1 Answers
Audio Hijacking Pro er forrit sem ég hef notað í þeim tilgangi. Getur náð í demo útgáfu ókeypis, og þá geturðu tekið upp allt að 10 mínútur, en eftir það er white noise eða eitthvað þvíumlíkt sett yfir. Ef þú vilt svo taka upp lengri upptökur þá kostar forritið $32.
http://rogueamoeba.com/audiohijackpro/
Bara svo því sé haldið til haga, að þá hafði þetta forrit áhrif á virkni prentarans. Vonandi var það bara gölluð útgáfa sem lagaðist með uppfærslu, en nokkuð sem ber að hafa í huga ef hann hættir allt í einu að virka eftir uppsetningu á forritinu.
Please login or Register to submit your answer