Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft tilkynnti fyrir skömmu að Steve Ballmer, forstjóri fyrirtækisins síðan árið 200, myndi brátt láta af störfum.
Bill Gates, stofnandi og stjórnarformaður Microsoft, var nýlega í viðtali við 60 mínútur hjá CBS. Þar ræddi hann ræddi meðal annars um síðustu heimsókn sína til Steve Jobs áður en sá síðarnefndi féll frá.
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, sat fyrir svörum á Reddit fyrr í vikunni. Þar kom hann fram í vinsælum lið síðunnar sem heitir AMA (og stendur fyrir Ask Me Anything).
Bill Gates var í viðtali hjá Yahoo! fyrir stuttu þar sem hann ræddi góðgerðarstörf sín, hvernig hægt væri að bæta bandaríska skóla og einnig fund sem hann átti við Steve Jobs nokkrum mánuðum áður en hann lést. Í viðtalinu fer Gates fögrum orðum um fyrrum keppinaut sinn, þar sem þeir ræddu saman um fortíðina, fjölskyldur sínar og hvernig tæknin og iðnaðurinn í kringum hana hefði breyst í áranna rás.