Árið 2017 hefur verið áhugavert, svo ekki sé meira sagt, hjá þeim sem eiga rafmyntir á borð við Bitcoin, Ethereum, Litecoin o.fl. Bitcoin er vafalaust þekktasta...
Amazon hefur stækkað Echo vörulínununa með myndavélinni Echo Look, sem fyrirtækið kynnti í gær. Fyrirtækið auglýsir vöruna þannig að helsta markmið hennar sé að...
Snap Inc., útgefandi Snapchat, hefur sett Spectacle gleraugu fyrirtækisins í almenna sölu. Gleraugun komu á markað í nóvember 2016, en í mjög takmörkuðu magni f...
Apple keypti nýlega ísraelska hugbúnaðarfyrirtækið RealFace. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróun hugbúnaðar fyrir andlitsgreiningu (e. face recognition) sem valkost...
Ef þú hefur pantað Galaxy Note í forsölu hérlendis, vertu þá viðbúin/n því að þurfa að bíða aðeins lengur. Í fjölmiðlum víða um heim hefur verið greint frá því ...
Bandaríska útvarps-streymiþjónustan Pandora tilkynnti í gær að það hefði keypt nokkrar lykileignir úr sökkvandi skipi Rdio fyrir 75 milljónir bandaríkjadala (eð...
NBC, ein stærsta sjónvarspstöð Bandaríkjanna, mun framleiða 10 þátta seríu sem byggir á spurningaleiknum QuizUp, sem þarf vart að kynna fyrir Íslendingum. Þáttt...
Skjáskot úr fréttabréfi PlaymoTV
Ekki á morgun heldur hinn mun einn af DNS þjónum PlaymoTV verða tekinn úr sambandi. Ef þú ert að nota DNS þjóninn 46.149.22...
iPhone 6S og 6S Plus frá Apple fara í almenna sölu á Íslandi föstudaginn 9. október, samkvæmt fréttatilkynningu frá Apple. Síminn kemur fyrr í sölu en iPhone 6 ...
Hin árlega haustráðstefna Advania verður haldin í 21. sinn þann 4. september næstkomandi (var áður haustráðstefna Skýrr áður en Skýrr, HugurAx og fleiri norræn ...
Vodafone kynnti í dag nýja þjónustuleið yfir ljósleiðara, þar sem neytendum gefst kostur á að fá 500 Mb/s tengingu með ótakmörkuðu niðurhali fyrir 13.490 kr....