fbpx
Tag

iPhone stillingar

Browsing

iOS 7

Margir notendur hafa greint frá því að virkni iMessage sé ekki eins og best verður á kosið eftir uppfærslu í iOS 7, nýjasta stýrikerfið fyrir iPhone, iPad og iPod touch. Með því að fylgja leiðarvísi okkar þá ættu þau vandamál að vera úr sögunni eftir nokkrar mínútur.

Eitt af fyrstu skrefum hvers iPhone notanda er að setja 3G og MMS stillingar inn í símann sinn.

Til þess að setja inn internet og MMS stillingar á iPhone þá þarftu að fara í Settings > General > Network og Cellular Data Network.

Hér koma stillingar fyrir Nova, Vodafone, Símann, Tal og Alterna. Ég held að ég sé þá alveg örugglega ekki að gleyma neinum: