
Margir notendur hafa greint frá því að virkni iMessage sé ekki eins og best verður á kosið eftir uppfærslu í iOS 7, nýjasta stýrikerfið fyrir iPhone, iPad og iPod touch. Með því að fylgja leiðarvísi okkar þá ættu þau vandamál að vera úr sögunni eftir nokkrar mínútur.
