Nú er rúm vika liðin síðan íslenskustuðningur kom í SwiftKey. Margir hafa tekið stökkið og nota nú eingöngu SwiftKey til…
Jailbreak: Íslenskir iPhone, iPad og iPod touch notendur eru almennt nokkuð sáttir með iOS stýrikerfið frá Apple, en flestir eru þó sammála um að stuðningur við íslenskt lyklaborð mætti vera betri.
Eins og staðan er í dag þá þurfa þurfa notendur að ýta á og halda inni A til að fá Á, I til að fá Í o.s.frv. sem getur verið heldur tímafrekt ef maður er að skrifa langt bréf eða tölvupóst.
Ef þú átt iPad þá viltu eflaust getað slegið inn séríslenska stafi á tæki þitt. Til allrar hamingju, þá er hægt að fá séríslenska stafi í iPad, iPhone og iPod Touch með mjög einföldum hætti. Áður hefur verið farið út í hvernig þetta er gert á iPhone, en nú kemur stuttur leiðarvísir um hvernig maður fær íslenskt lyklaborð á iPad :