Grínveitan Funny or Die hefur sent frá sér kvikmyndina iSteve, sem fjallar um forstjórann og frumkvöðulinn Steve Jobs á léttúðlegum nótum.
Fyrir rúmum mánuði síðan, þá sáum við hvernig Tommy Edison notar Instagram þrátt fyrir að vera blindur. Í eftirfarandi myndbandi skýrir hann hvernig hann notar iPhone símann sinn almennt, þökk sé VoiceOver skjálesaranum, en með honum fá blindir og sjónskertir nokkra tilfinningu fyrir því hvernig skjárinn lítur út.
iPad spjaldtölvan frá Apple er sú vinsælasta sinnar tegundar í heiminum, og hefur verið seld í tugmilljónatali frá því á markað í apríl 2010. Fyrirtækið sér samt ástæðu til að auglýsa spjaldtölvuna í fjölmiðlum, og hefur nú sent frá sér tvær auglýsingar sem fyrirtækið telur að sælkerar fegurðarinnar.
Í auglýsingunum tveimur eru ýmis forrit í sviðsljósinu, sem sýna hvaða möguleikar sem eru í boði fyrir iPad og iPad mini eigendur.
Aðstoðarkonan Siri er án nokkurs vafa vinsælasta nýjungin í iPhone 4S sem var kynntur í október 2011. Í eftirfarandi myndbandi…