Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, sat fyrir svörum á Reddit fyrr í vikunni. Þar kom hann fram í vinsælum lið síðunnar sem heitir AMA (og stendur fyrir Ask Me Anything).
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, sat fyrir svörum á Reddit fyrr í vikunni. Þar kom hann fram í vinsælum lið síðunnar sem heitir AMA (og stendur fyrir Ask Me Anything).
Eins og áður hefur verið greint frá, þá tók vefstjórar víða um heim sig til þann 18. janúar síðastliðinn, og lokuðu síðum sínum í 12 klukkustundir (sumir lengur) til að mótmæla SOPA / PIPA frumvörpum sem liggja á fulltrúadeild (SOPA) og öldungadeild Bandaríkjaþings (PIPA), á svokölluðum Anti-SOPA blackout day.
Hér má sjá hvernig margar af vinsælustu síðum breyttu síðum sínum á þessum degi, og neðst má sjá stórt gallerí með rúmlega 30 vefsíðum og hvernig þær litu út: