Ef þú hefur pantað Galaxy Note í forsölu hérlendis, vertu þá viðbúin/n því að þurfa að bíða aðeins lengur. Í…
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkissjóðs sem var lagt fram á Alþingi fyrir rúmri viku er gert ráð fyrir að almenn vörugjöld verði aflögð næstu áramót, ásamt lækkun efra þreps virðisaukaskatts úr 25,5 niður í 24 prósent.
Suður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung hefur verið dæmdur til að greiða Apple 290 milljón dali í skaðabætur, eða sem nemur 35,5 milljörðum íslenskra króna.
http://youtu.be/uhM-DuM2WgE
Ný auglýsing Samsung á Íslandi fyrir flaggskip fyrirtækisins á snjallsímamarkaðnum, Galaxy S4, hefur vakið heimsathygli.
Samsung hefur sent frá sér auglýsinguna „Graduation Pool Party“ þar sem raftækjaframleiðandinn kynnir nýjungar símans, auk þess sem fyrirtækið kveður iPhone vera snjallsíma fortíðarinnar (og ekki í fyrsta sinn).
Auglýsingin leggur mikið upp úr því hvernig eigendur Galaxy S4 geta framkvæmt skipanir með hreyfingum (e. gestures).
Spánverjinn David Ferrer er meðal bestu tennisleikara heims (4. sæti á heimslistanum), og fyrir vikið er hann umlukinn styrktaraðilum sem vilja allt fyrir hann gera.
Snjallsíminn Galaxy S4 frá suður-kóreska raftækjaframleiðandanum Samsung er nú kominn á markað, en neytendur viða um heim hafa beðið eftir símanum með nokkurri eftirvæntingu frá því hann var kynntur fyrir rúmum mánuði.
FixYa hefur að geyma eitt stærsta safn af spurningum og svörum notenda um ýmis málefni. Fyrir stuttu síðan tók vefurinn saman fyrirspurnir notenda varðandi varðandi snjallsíma þeirra, og flokkuðu þær eftir framleiðanda.
Suður-kóreski raftækjaframleiðandinn Samsung kynnti nýjustu afurð fyrirtækisins, snjallsímann Samsung Galaxy S4, á viðburði sem fyrirtækið stóð fyrir í New York í gær.
Galaxy S4 er léttari og þynnri en forveri sinn, Galaxy S3, en er annars mjög svipaður í útliti. Síminn er með fimm tommu skjá og 441ppi upplausn sem getur spilað myndbönd í fullri háskerpu (1080p). Einnig er hægt að hlaða símann þráðlaust.
Apple sendi nokkrar auglýsingar frá sér í kjölfar útgáfu iPhone 5 símans sem kom á markað í síðustu viku og er væntanlegur í verslanir hérlendis síðar í þessari viku. Í einni af þessum auglýsingum skýtur Apple aðeins á helsta Samsung að því er varðar skjástærð símans.
Í gær þá var kveðinn upp dómur í máli Apple gegn Samsung, sem í stuttu máli var þess efnis að Samsung hefði nýtt tækni í snjallsíma sína sem Apple hefur einkaleyfi á.