fbpx
Tag

snjallsímar

Browsing

Enter Passcode

Snjallsímar ráða ríkjum í dag og eru oft með dýrmætari tækjum eigandans. Fyrir vikið er það hrein martröð þegar þau týnast. Tækið sjálft keypt dýrum dómum, auk þess sem að auðvelt er að fá aðgang að persónulegum upplýsingum viðkomandi. Nægir þar að nefna aðgang að Facebook reikningi og tölvupósti, auk þess sem einnig er hægt að nálgast upplýsingar um fjárhag viðkomandi ( t.d. ef hann er með Meniga forritið uppsett á símanum sínum).

Hugbúnaðarfyrirtækið Symantec, sem flestir þekkja út af Norton vírusvörninni, gerði rannsókn sem tengist því hvað verður um  snjallsíma sem týnast.