Hvað í fjáranum er Rdio? Allir Rdio er tónlistarþjónusta líkt og Spotify, sem hefur ekki náð að ryðja sér til…
Fyrir síðustu jól þá gaf hljómsveitin Gorillaz út plötu sem hún dreifði frítt til aðdáenda sinna. Platan er nokkuð sérstök að því leyti að hún var alfarið unnin á iPad í eigu forsprakka sveitarinnar, Damon Albarn, á meðan hljómsveitin var á tónleikaferðalagi um Bandaríkin.
Efnilegir tónlistarmenn og iPad eigendur geta kannski hlustað á diskinn diskinn og náð svo í eitthvað af eftirtöldum forritum, en hér að neðan er listi yfir forritin sem hljómsveitin notaði við gerð plötunnar. Tenglarnir vísa allir á App Store síðu hvers forrits.