FIFA 14

Þótt FIFA 14 falli dálítið í skuggann á GTA V sem kom einnig út á dögunum, þá er útgáfa leiksins meðal stærstu viðburða í leikjaheiminum ár hvert.

Nú geta aðdáendur knattspyrnuleiksins sótt leikinn ókeypis úr App Store. Eina sem þú þarft er 1,1 GB af lausu plássi á iOS tækinu þínu. Við höfum ekki prófað leikinn, en væntum þess að þetta sé ágætis afþreying og geri biðina í bankanum bærilegri.

Ritstjórn
Author

Write A Comment