
Bandaríska tæknifyrirtækið Microsoft tilkynnti fyrir skömmu að Steve Ballmer, forstjóri fyrirtækisins síðan árið 200, myndi brátt láta af störfum.
Ballmer stjórnaði fyrirtækinu í rúman áratug eftir að Bill Gates, stofnandi og fyrrum forstjóri fyrirtækisins hætti að skipta sér af daglegum rekstri fyrirtækisins og lét sér nægja að sitja í stjórninni.
Ef þú hefur áhuga á að horfa eða hlusta á kveðjuræðu Ballmer þá er hún hér fyrir neðan


![Kveðjuræða Steve Ballmer [Myndband] Steve Ballmer](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2013/10/ballmer.jpg?resize=600%2C334&ssl=1)
1 Comment
Ég held hann hafi ekki verið forstjóri Microsoft frá árinu 200 😛