fbpx

Windows 95 - Friends

Nei, þetta er ekki grín. Samhliða útgáfu Windows 95 stýrikerfisins frá Microsoft, sem kom á markað 24. ágúst 1995, þá gerði fyrirtækið leiðarvísi.

Til að gera þennan leiðarvísi „fyndinn og skemmtilegan“ þá fengu þau Jennifer Aniston (Rachel) og Matthew Perry úr þessari gamanþáttunum Friends, en þá hafði ein sería verið sýnd vestanhafs við góðar undirtektir.

Og við sjáum myndband.

https://www.youtube.com/watch?v=kGYcNcFhctc

Avatar photo
Author

Write A Comment