Þessi færsla var síðast uppfærð 10. september 2020 Windows/Mac: Til að stofna bandarískan Apple aðgang þá þarftu að vera með…
Hægt er að fá íslenska stafi í iPhone, og öðrum iTækjum (iPad/iPod Touch) með mjög einföldum hætti. Til að fá…
Fyrr í dag þá gaf Apple út litla uppfærslu á iOS stýrikerfinu sínu, sem er nú komin upp í 4.3.3. Eini tilgangur uppfærslunnar er að laga villuna sem var tilefni mikillar fjölmiðlaumfjöllunar undanfarnar vikur. Villan var sú að síminn skráði upplýsingar um heita reiti og fjarskiptamöstur sem voru nálægt símanum hverju sinni, og safnaði í skrá. Uppfærslan virkar fyrir eftirfarandi iTæki:
iPhone 3GS/4
iPad/iPad 2 og
iPod Touch 3G/4G.