Spurt og svaraðCategory: AlmenntAmazon Echo registration.
Arnar Ingi asked 5 ár ago
Einhver hér reynslu af uppsetningu af Amazon echo hér heima ? Er í vandræðum að registera tækið og virkar þar með netið.. Er með playmotv virkar fyrir netflix og setti inn þær tölur inní router og það breytti engu.
1 Answers
Sverrir Staff answered 4 ár ago
Sæll Arnar Ingi,
 
Nú er nokkuð liðið síðan þú settir þetta inn, en af einhevrri ástæðu var ég að sjá þetta fyrst núna. Ég keypti mér sjálfur Amazon Echo í sumar og gat sett það upp án þess að vera með playmoTV í router eða á tækinu sjálfu.
 
Náðiru að leysa úr þessu á endanum eða ertu ennþá í basli?
Author