fbpx
Spurt og svaraðCategory: Apple TVApple tv mitt laggar þegar ég nota airplay
Anonymous asked 7 ár ago
Keypti mér nýjasta apple tv í enda desember, airplay hefur alltaf virkað vel þangað til núna í janúar fór það alltaf að lagga þegar ég ætlaði að nota það með að horfa í gegnum tölvuna, næ ekki að horfa á neitt í gegnum það því það er alltaf eftir á. Er búin að updatea software bæði fyrir apple tv og töluna mína (er með macbook retina 2015) en virkar samt ekki, airplay virkar vel þegar ég nota það í gegnum síma en ekki tövluna.
3 Answers
Avatar photoSverrir Staff answered 7 ár ago
Ertu að spila efni með AirPlay úr tölvu (úr QuickTime eða forriti eins og Beamer) eða ertu að nota AirPlay Mirroring til að spegla skjáinn í heild sinni? Það er nefnilega ekkert óeðlilegt að skjárinn laggi aðeins þegar þú ert að nota AirPlay Mirroring.  
Hjördís Rúnarsdóttir answered 7 ár ago
Hææ ég hef bara verið að nota AirPlay Mirroring, hvernig á eg að nota quickTime eð Beamer til að spila efni úr tölvunni?
Avatar photoRitstjórn Staff answered 6 ár ago
Þú ferð bara á https://beamer-app.com/ og sækir forritið. Opnar svo Beamer og spilar video-skrá, sem varpar efninu sjálfkrafa á Apple TV-ið þitt. Það virkar oftast betur heldur en að varpa öllum skjánum yfir á Apple TV.
Author