fbpx
Spurt og svaraðMynd á PS3 er svarthvít
Spurning í tölvupósti asked 9 ár ago
Hæhæ. Ég var að kaupa PS3 handa syni mínum og er með gamalt túbusjónvarp. Myndin kemur upp en bara í svarthvítu. Hljóðið kemur og allt virðist vera í góðu lagi en við fáum ekki fallega liti á myndina. Hvað get ég gert? Ef þið erum með gott ráð þá væri það vel þegið.
Question Tags:
1 Answers
Avatar photoRitstjórn Staff answered 9 ár ago
Ef myndin er í svarthvít þá eru myndstillingar tölvurnar eflaust vitlausar. Gerðu eftirfarandi:   1. Kveiktu á tölvunni og farðu í Settings, og veldu þar Display Settings. Þar skaltu að öllum líkindum velja velja AV MULTI / SCART ef þetta er tengt við gamalt túbusjónvarp ef þú tengir tölvuna þannig við sjónvarpið 2. Ýttu á örina til hægri þegar þú velur annaðhvort AV MULTI / SCART, og þar skaltu velja RGB.
3. Ýttu aftur til hægri og þá mun tölvan tjá þér að hún ætli að virkja nýju stillingarnar, og ef þú aðhefst ekkert þá fer hún aftur í gömlu stillingarnar.   Ef þetta virkar ekki svona, prófaðu þá að skipta út AV MULTI / SCART yfir í Composite / S Video. Einnig skaltu prófa Composite / S Video leiðina fyrst ef þú ert ekki að nota SCART tengi á sjónvarpinu, heldur tengja beint í Composite inngang (þ.e. einfaldur RCA hljóð-/myndinngangur).
Author