fbpx
Spurt og svaraðCategory: iOSNetflix í iphone
Anonymous asked 8 ár ago
Ég gat alltaf horft á netflix í síma (iphone) en núna kemur alltaf Netflix is coming soon to your area. Ég er með dns-ið: 109.74.12.20
1 Answers
Avatar photoSverrir Staff answered 8 ár ago
Prófaðu að slökkva á Netflix og kanna hvort þú sért með DNS stillingarnar inni. Það er best að vera með tvo DNS þjóna inni.

Ef þú skoðar Netflix leiðarvísinn, þá sérðu að við mælum með því: http://einstein.is/2011/10/21/notadu-netflix-a-islandi/

Prófaðu að gera það, fara svo á playmo.tv og kanna hvort þú fáir "This device is linked" en ekki unlinked eða not linked. Lokaðu svo Netflix appinu og reyndu aftur.
Author