fbpx
Spurt og svaraðCategory: Apple TVEnski boltinn
Anonymous asked 7 ár ago
Er hægt að horfa á enska boltann í apple tv. Fann einkhverjar gamlar greinar að það hefði verið hægt. Það var á fox sport en ef ég skil rétt þá er þetta komið nbc sport. Allavega getur einkhver svarað mér með þetta   Kv Hlynur 
1 Answers
Avatar photoSverrir Staff answered 7 ár ago
Það eru nokkrar leiðir í boði til að sjá enska boltann. Ein þeirra er að nota Sling TV, sbr. leiðarvísi okkar hér: https://einstein.is/2016/09/15/notadu-sling-tv-islandi-og-sjadu-enska-boltann-beinni-leidarvisir/   Einnig er hægt að nota Now TV (bresk) eða Viaplay (norræn).   Sling er einungis í boði á nýjasta Apple TV-inu, en Now TV og Viaplay eru einnig á eldri kynslóðum. Til þess að nálgast allar þessar þjónustur þarftu að vera með áskrift að DNS þjónustu á borð við playmoTV.  
Author