fbpx
Tag

Box.net

Browsing

Box - iPhone 5 - BoxSync

Box (sem hét áður Box.net) forritið hefur verið uppfært og styður nú iPhone 5. Til að fagna þeim áfanga þá hefur hið ágæta fólk hjá Box ákveðið að bjóða upp á 10GB af plássi fyrir nýja notendur (eða gamla notendur með minna en 10GB af plássi).

Margir eru um hituna þegar geymsla gagna í skýinu er annars vegar. Dropbox, iCloud, SugarSync, SkyDrive, Google Drive og Box eru helstu aðilarnir í þessum bransa, og fyrirtækin eru sífellt að reyna að laða til sín notendur frá samkeppnisaðilum sínum.

Android logoiPhone eigendur (og aðrir iOS notendur) muna sumir hverjir eftir því þegar Box bauð upp á 50GB ókeypis pláss á þjónustu sinni eftir að iCloud var kynnt til sögunnar með iOS 5. Android notendur sátu eftir með sárt ennið, þangað til núna, en með því að fara eina litla krókaleið þá geturðu stofnað eða uppfært Box reikninginn þinn, og geymt allt að 50GB af efni í skýinu (e. cloud storage)

boxnet-ios.jpg iOS: Eins og margir vita, þá kynnti Apple fyrirtækið iCloud þjónustu til sögunnar með iOS 5, sem gerir notendum kleift að stilla saman gögn á milli iOS tækja sinna og tölvunnar. iCloud er frítt upp að 5GB, en kostar þá $20-$100/ár eftir því hversu mikið pláss maður vill nota í þjónustuna. … Gallinn við Box.net er þá sá að ekki er hægt að nálgast gögnin sjálfkrafa sem þú setur inn netið með Box.net, heldur verður að fara inn á síðuna þeirra sérstaklega og skrá þig inn þar.