Notendur skráarskiptaforrita kaupa 30% meira af tónlist heldur en þeir sem nota slík forrit ekki. Rannsókn á vegum Columbia háskóla í New York og tæknifyrirtækisins Google.
Í gær gaf Apple út gífurlega útgáfu af iTunes margmiðlunarforritinu sem allir iPhone og iPad eigendur þekkja. iTunes 11 kemur með gjörbreyttu viðmóti auk nokkurra nýrra eiginleika sem vert er að geta.
Firefox: Ég nota Google Chrome í daglegu lífi, og er mjög sáttur með það. Fyrir utan eitt. Eitt sem ég sakna úr Firefox, og það er DownThemAll. Fyrir mér er DownThemAll viðbótin sem fær mig alltaf til að fara aftur í Firefox endrum og sinnum. DownThemAll er viðbót fyrir Firefox, sem gerir notendum kleift að nýta internettenginguna til fulls (takmarkast auðvitað annars vegar af hraða á tengingu og hraða á vefþjóni) og meira til.