fbpx
Tag

Finder

Browsing

Mac Mountain Lion

Ef þú ert í tölvunni allan liðlangan daginn, hvort sem það er vegna vinnu eða skemmtunar þá er mun þægilegra að gera hlutina ef maður þarf ekki að nota músina.

Ef þú hefur aldrei notast við neinar flýtivísanir (e. keyboard shortcuts) þá skaltu halda þér fast, því þá ertu núna að fara að spara þér nokkrar mínútur daglega.

Þeir sem lenda í því að Finder á Mac frýs í skráarflutningi eða einhverju öðru, telja sig oft ekki eiga neinna kosta völ en að endurræsa tölvuna eins og hún leggur sig. Það getur verið heldur hvimleitt að þurfa að gera það, sér í lagi þegar maður er kannski að vinna í mörgum forritum í einu. Hér kemur ráð sem sparar manni endurræsingu tölvunnar.