Hulu er ein vinsælasta afþreyingarþjónusta heims, og hefur að geyma þætti eins og The Handmaid’s Tale, Little Fires Everywhere, Seinfeld, Fargo, Atlanta og margt fleira.
Í leiðarvísinum fyrir neðan ætlum við að sýna ykkur hvernig þú getur byrjað að streyma Hulu á skömmum tíma.

Það getur verið hagkvæmt fyrir íslenska Apple TV eigendur að vera með bandarískan Apple reikning, svo hægt sé að leigja kvikmyndir og þætti á iTunes leigunni, auk þess sem einstaklingar geta þá keypt Netflix og Hulu Plus áskrift í gegnum Apple reikninginn sinn.