Þegar þú uppfærir iPhone eða iPad tækið þitt í iOS 8, þá skaltu ekki uppfæra yfir í iCloud Drive. Að minnsta kosti…
Margir notendur eru að lenda í vandræðum með uppfærslu á iPhone og iPad í iOS 8, einkum vegna álags á vefþjónum…
iOS 8 kemur út síðar í dag, þannig að eigendur iOS tækja er eflaust spenntir að uppfæra í nýjustu útgáfu stýrikerfisins við fyrsta tækifæri. Það eru þó nokkur atriði sem einstaklingar ættu að hafa í huga áður en tækið er uppfært.
Nýjasta útgáfan af iOS stýrikerfinu fyrir iPhone, iPad og iPod touch kemur út í dag. Áætlað er að iOS 8 komi í loftið kl. 17:00 að íslenskum tíma.
iPhone 6 og 6 Plus sem Apple kynnti á dögunum eru með talsvert stærri skjá en forverarnir, og koma með 4,7 og 5,5 tommu skjám.
Apple mun gefa notendum færi á að bera kennsl á lög, en samkvæmt nýjustu heimildum Bloomberg ætlar fyrirtækið ætlar að hefja samstarf með framleiðendum snjallforritsins Shazam, sem er mörgum notendum snjalltækja að góðu kunnugt.