Tag

Mavericks

Browsing

Apple hefur gefið út uppfærslu fyrir Mavericks, sem er nú komin í útgáfu 10.9.3. Með uppfærslunni kom stuðningur fyrir háskerpuskjái (4K), betri samstillingu á tengiliðum/dagatölum yfir USB og áreiðanleiki VPN tenginga aukinn.