Jailbreak forritarinn Planetbeing var nýlega í viðtali við Forbes tímaritið, þar sem hann var spurður hvort iOS 6.1.3 myndi hafa áhrif á Evasi0n jailbreak-ið sem kom út samhliða iOS 6.1.1.
Við sögðum frá því fyrir stuttu að jailbreak fyrir iPhone 5 væri nánast tilbúið. Forritarinn Pod2g, sem jailbreak áhugamenn þekkja kannski til, renndi frekari stoðum undir það í Twitter færslu til jailbreak forritarans Planetbeing, þegar hinn síðarnefndi greindi alheimi frá árangri liðinnar viku hjá jailbreak forriturum.
Come on Apple. Release that 6.1 now! /cc @planetbeing @pimskeks @musclenerd
— pod2g (@pod2g) January 23, 2013