
Samsung hefur sent frá sér auglýsinguna „Graduation Pool Party“ þar sem raftækjaframleiðandinn kynnir nýjungar símans, auk þess sem fyrirtækið kveður iPhone vera snjallsíma fortíðarinnar (og ekki í fyrsta sinn).
Auglýsingin leggur mikið upp úr því hvernig eigendur Galaxy S4 geta framkvæmt skipanir með hreyfingum (e. gestures).
 
			
			 
				
		![iPhone skotspónn Samsung Galaxy S4 í nýrri auglýsingu [Myndband] Samsung Galaxy S4 auglýsing](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2013/05/samsung-galaxy-s4-auglysing.jpg?resize=600%2C339&ssl=1) 
				 
				
 
				
 
				
![iPhone 5 vs Samsung Galaxy S3 [Hraðapróf] [Myndband] iPhone 5 vs Samsung Galaxy S3](https://i0.wp.com/einstein.is/media/2012/09/iphone5-vs-samsung-galaxy-s3.jpg?resize=550%2C352&ssl=1) 
				
 
				