fbpx

iPhone 5 vs Samsung Galaxy S3

Eins og við greindum frá fyrr í vikunni þá er iPhone 5 hraðasti snjallsími heims um þessar mundir.

Í eftirfarandi myndbandi má sjá samanburð á símunum tveimur hlið við hlið

Vert er að geta þess að þrátt fyrir þessar hraðaprófanir þá er óvíst að hinn almenni notandi myndi finna einhvern tilfinnanlegan mun á símunum tveimur, þar sem þeir eru báðir virkilega fljótir að inna af hendi flest það sem eigandinn biður um.

Avatar photo
Author

Write A Comment