Bandaríska tæknifyrirtækið Hewlett Packard kynnti nýlega fyrstu Android afurð fyrirtækisins, spjaldtölvuna HP Slate 7.
Áætlað er að tölvan muni koma á Bandaríkjamarkað í apríl næstkomandi.
Bandaríska tæknifyrirtækið Hewlett Packard kynnti nýlega fyrstu Android afurð fyrirtækisins, spjaldtölvuna HP Slate 7.
Áætlað er að tölvan muni koma á Bandaríkjamarkað í apríl næstkomandi.
Bandaríska dagblaðið New York Times hefur heimildir fyrir því að Apple stefni á útgáfu minni og ódýrari útgáfu af iPad. Vinnuheitið á spjaldtölvunni er iPad mini, og talið er að hún verði talsvert ódýrari en iPad 2, sem kostar $399 í Bandaríkjunum (u.þ.b. 50.000 kr. á gengi dagsins).