Microsoft kynnti nýja útgáfu af Surface Pro spjaldtölvunni, sem að sögn fyrirtækisins er ekki spjaldtölva eða fartölva, heldur hvort tveggja..
Bill Gates, stofnandi Microsoft og einn ríkasti maður heims, sat fyrir svörum á Reddit fyrr í vikunni. Þar kom hann fram í vinsælum lið síðunnar sem heitir AMA (og stendur fyrir Ask Me Anything).
Microsoft hefur nú sent frá sér auglýsingu fyrir Surface Pro spjaldtölvuna, sem kom á markað síðastliðinn laugardag.
Svarti föstudagur eða Black Friday er nýafstaðinn, sem er stærsti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum.
Af því tilefni mældi fjárfestingabankinn Piper Jaffray sölu á iPad spjaldtölvum annars vegar og Surface spjaldtölvum hins vegar. Mælingarnar voru gerðar í verslunarmiðstöðinni Mall of America, sem er staðsett í Minneapolis, heimabæ fyrirtækisins, og niðurstöðurnar voru sláandi.
Bandaríska sjónvarpskonan Oprah Winfrey lýsti nýverið aðdáun sinni á Surface spjaldtölvunni frá Microsoft. Ástæðan fyrir því að við erum að flytja fréttir af því er að hún skrifaði Twitter færslu um það, en notaði iPad spjaldtölvu frá Apple en ekki Surface spjaldtölvuna.