Í gær gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.1.1.
Í dag gaf Apple út stóra uppfærslu á iOS, þegar útgáfa 7.1 leit dagsins ljós, en með útgáfunni fylgja einhverjar nýjungar, auk þess sem litlar villur voru lagfærðar.
Síðastliðinn föstudag gaf Apple út uppfærslu á iOS stýrikerfinu sem er nú komið í útgáfu 7.0.6.
Apple hefur gefið út iOS 6.1.4, sem er lítil uppfærsla fyrir iPhone 5.
Eigendur iPhone 5 og iPad mini sem eru með Settings á fyrsta eða öðru skjáborði hafa eflaust tekið eftir því að uppfærsla er komin fyrir tækin þeirra.
Er Mac tölvan þín sé ekki jafn hröð og yndisleg eins og þegar þú keyptir hana á sínum tíma. Hvort sem þú keyptir hana fyrir 1, 2 eða 5 árum þá má vera að þér finnist einhvern veginn allt keyra hægara á henni.
Ef þú lest áfram þá koma þrjú ráð við því hvernig þú getur lengt líftíma tölvunnar þinnar um nokkur ár.