fbpx
Tag

vefsíða vikunnar

Browsing

Nýr liður er að byrja hér á síðunni, sem heitir Vefsíða vikunnar, þar sem ein síða verður kynnt í hverri viku sem getur nýst notendum við leik og störf. Reynt er að komast hjá því að nefna síður sem eru komnar í nethringinn hjá notendum (eins og mbl, vísir, flickmylife o.s.frv.) heldur er frekar miðað við oft nokkur sértækar síður.