fbpx

Microsoft hefur gefið út iPad útgáfu af hinu vinsæla OneNote forriti, sem býður upp á nokkurs konar rafræna stílabók, ásamt því að uppfæra iPhone útgáfu forritsins.

Forritið er ókeypis, og hægt er að búa til 500 minnisblöð (ef minnisblöð má kalla), og sync-að á milli iPad/iPhone og svo annarra tækja eða tölvu (bara Windows, ekki Mac). Ef 500 minnisblöð nægja þér ekki, þá er hægt að uppfæra í Premium útgáfu fyrir $14.99, og þá hverfur takmarkið.

Avatar photo
Author

Write A Comment