fbpx

http://www.youtube.com/watch?v=5cL60TYY8oQ

Fyrir skömmu síðan heimsótti Rob Schmitz, blaðamaður hjá NPR Marketplace, verksmiðju Foxconn í Shenzhen, Kína.

Foxconn er framleiðslufyrirtæki, og undanfarin ár þá hefur fyrirtækið m.a. annast framleiðslu á vinsælum raftækjum á borð við iPhone, Kindle og PlayStation 3.

Í myndbandinu að ofan má sjá framleiðsluferlið á iPad spjaldtölvunni, auk gagnlegra upplýsinga, en meðal efnis sem kemur fram er hversu eftirsóttur vinnustaður Foxconn er, hversu mikill hluti af framleiðsluferlinu er unnið í höndunum o.fl.

Avatar photo
Author

Write A Comment