Biðinni er lokið, það er komið untethered jailbreak er komið fyrir Apple TV 5.0.1. Þar sem að jailbreak fyrir iPhone, iPad og iPod touch helst jafnan í hendur við jailbreak á Apple TV, þá er nú komið untethered jailbreak komið fyrir Apple TV 5.0.1, en jailbreak fyrir áðurnefnd tæki var gefið út fyrir stuttu.
Við bendum á að þetta jailbreak virka ekki fyrir Apple TV 3 sem kom á markað í mars síðastliðnum. Hér að neðan eru svo leiðbeiningar sem sýna hvernig jailbreak er framkvæmt.
Skref 1:
Náðu í SeasonPass. Afþjappaðu .zip skránni og opnaðu forritið
SeasonPass – Windows útgáfa.
SeasonPass – Mac útgáfa

Opnaðu Seas0nPass og veldu á Create IPSW, en það er firmware skrá sem þú hleður inn á Apple TV til að jailbreak-a það.

Þegar Seas0nPass hefur búið til IPSW skrá, þá biður forritið þig um að tengja Apple TV við tölvuna og setja það í DFU Mode.

Tengdu Apple TV við tölvuna með microUSB kapli, en ekki tengja Apple TV líka við rafmagn. Haltu inni Menu og Play/Pause í 7 sekúndur til að setja Apple TV í 7 sekúndur (þessar leiðbeiningar ættu líka að birtast á skjánum í SeasonPass).


1 Comment
Virkar þetta með 5.0.2?